YFIRLÝSING FRAMKVÆMDASTJÓRA VSV VEGNA ÁLYKTUNAR VERÐANDA

Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni þess að stjórn og aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda samþykkti að lýsa yfir „vanþóknun á hendur framkvæmdastjóra og hluta stjórnar Vinnslustöðvarinnar“ vegna starfsloka skipstjórnarmanna á Hugin VE-55. Framkvæmdastjórinn vill koma eftirfarandi á framfæri að gefnu þessu tilefni: 1. Skoðun Vinnslustöðvarinnar á upptökum úr […]

80 ára afmælishátíð Verðandi 29. desember

Laugardaginn 29. desember næstkomandi verður haldin glæsileg Gala veisla, afmælishátíð Verðanda, í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Hátíðin er haldin í Höllinni og að sjálfsögðu er vel í lagt í skemmtun, mat og drykk.  Talað er um veislu ársins, þú vilt ekki missa af henni. Veislustjóri verður Jarl Sigurgeirsson og sérstakur gestur verður hinn […]