Sýning verka Kristins Ástgeirssonar frá Miðhúsum opnar á morgun

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er efnt til 10 sýninga á jafnmörgum Eyjamönnum og – konum á árinu. Með sýningaröðinni er ætlunin að draga fram þá fjölbreyttu flóru sem vestmannaeyskir listvinir eru. Öll eiga verkin það sameiginlegt að vera í eigu Listasafns Vestmannaeyja sem geymir um 700 listaverk. Fyrsti listamaðurinn í sýningaröðinni er […]

100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn hélt sinn 1540. fund í gær fimmtudaginn 22. nóvember. En þann dag fyrir 100 árum voru lög frá Alþingi um kaupstaðarréttindi fyrir Vestmannaeyjabæ staðfest af konungi. Aðeins eitt mál var á dagskrá, 100 ára afmæli kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar. Elís Jónson forseti bæjarstjórnar setti fund og fór yfir ágrip um aðdraganda þess að Vestmannaeyjabær hlaut kaupstaðarréttindi. […]