Vilja taka eyjar og sker af borði Óbyggðanefndar

Fimm þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyj­ar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfu­gerð rík­is­ins, sem nokkuð hef­ur verið fjallað um síðustu vikur. Kröf­ur ganga óþarf­lega langt Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra mælti stjórnarfrum­varpi til laga um breyt­ing­ar á lög­um um þjóðlend­ur og ákvörðun marka eign­ar­landa, þjóðlendna og […]

Útkall F1!

Í bráðatilfellum er talað um „gullnu stundina“, fyrstu klukkustundina eftir slys eða bráð veikindi sem munu skilja milli þess að hægt sé að bjarga lífi einstaklings eða koma í veg fyrir örorku. Gullna stundin markast ekki lengur af 60 mínútum eins og hún gerði áður en orðatiltækið hefur haldist í talmáli fagfólks á heilbrigðissviði og […]

Hefur marga hildi háð

  Það er ekki sjálfgefið að gott fólk gefi kost á sér í sveitastjórnarmálin. Í flestum sveitafélögum er nálægðin við náungann og viðfangsefnin mikil og því geta minniháttar mál oft orðið persónuleg og erfið. Þá skiptir máli að hafa réttsýnt, gott og heiðarlegt fólk við stjórnvölinn. Því hef ég persónulega kynnst að Hildur Sólveig Sigurðardóttir […]

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykktur á fjölmennum fundi

D-listi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykkur samhljóða í dag í Grindavík á fjölmennum fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Á annað hundrað manns tóku þátt í fundinum og var góð stemning og baráttuandi í fólki fyrir komandi þingkosningar. Frá því prófkjör flokksins fór fram 29. maí sl. hefur kjörnefnd verið að störfum við að ganga frá […]

Guðrún sigraði hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi – Jarl endaði í 6. sæti

Loka niðurstaða liggur fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Alls greiddu atkvæði 4.647 manns. Gildir seðlar voru 4.533 og auðir og ógildir 114. Í fyrsta sæti er Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði Í öðru sæti er Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti. Í þriðja sæti er Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði […]

Tryggja þarf fjármögnun sjúkraþyrlu

Í lok ársins 2019 var samþykkt í ríkisstjórn tillaga heilbrigðisráðherra Svandísar Svavarsdóttur um tveggja ára tilraunaverkefni um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Með þyrlunni á að veita bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Bráðaþjónusta á borð við fæðinga- og skurðþjónustu hefur illu heilli verið skert víðsvegar um landsbyggðina og […]

Ósýnilegt en mikilvægt.

Mikilvægi hafnarframkvæmda eru ekki öllum jafn ljós. Hafnir eru einna áhrifamestu innviðir hvers lands. Hafnir eru ekki bara undirstöður byggðar í landinu heldur einn mesti áhrifavaldur hvar byggð er staðsett. Það hefur því verið eitt af mikilvægum verkefnum mínum sem alþingismanns og mikils áhugamanns um samgöngur að berjast fyrir auknum fjármunum til hafnarframkvæmda, viðhalds og […]

Samgöngur fyrir Vestmannaeyjar

Vestmannaeyingar eru ekki þekktir fyrir að liggja á skoðunum sínum og hefur mér alltaf líkað það vel að fá skýr skilaboð frá Eyjafólki hvers það ætlast til af mér sem þingmanni sínum. Samgöngur og heilbrigðismál hafa alltaf verið þau málefni sem lögð hefur verið hvað mest áhersla á í Vestmanneyjum. Þessi tvö málefni eru enda […]

Fjölmargir vilja fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Vilhjálmur stefnir á fyrsta sætið

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins stefnir á fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi kosningum. Yfirlýsingu Vilhjálms má sjá hér að neðan. Kæru vinir í Suðurkjördæmi, Ég man hvernig mér leið þegar ég náði fyrst kjöri á Alþingi, þá tæplega þrítugur að aldri. Mér fannst það mikill heiður að vera treyst fyrir því að […]

Vantrausti haldið til streitu

Aðalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi var haldinn s.l. laugardag. Þar var tekin ákvörðun um að viðhafa prófkjör við val á framboðslista. Páll Magnússon sagðist sækjast eftir endurkjöri sem oddviti listans, Ásmundur Friðriksson tilkynnti að hann sæktist eftir öðru sæti. Vilhjálmur Árnason sem situr nú í þriðja sæti listans sagðist stefna hærra og þá tilkynnti um […]