Myllu og vita vígslur fóru fram í Herjólfsdal (myndir)

Þó ekki verði sett Þjóðhátíð á morgun þá mátti finna fasta liði í Herjólfsdal á fimmtudagskvöldi. Þar fóru fram myllu- og vitavígslur með hefðbundnu sniði þar sem aðstandendur hvors mannvirkis kepptust við það langt umfram efni að ausa eigið mannvirki lofi og lasta á sama tíma nágranna sinn. Jóhann Pétursson forsprakki myllumanna kom meðal annars […]

Fattararnir frá Eyjum eiga inni nokkrar níðstangir

Brandarafélag í Eyjum, sem kenna sig við Ketil Bónda hafa varpað fram fullyrðingum um uppruna MOM air og telja að um sé að ræða brandara af einhverri sort. “Við sem föttuðum uppá þessum brandara” segja þeir í fréttatilkynningu til Eyjafrétta. Þessir miklu fattarar hafa þó ekki fattað að kynna sér sögu MOM air, sem gengur […]

Uppruni Mömmu brandarans

Við hjá Vinum Ketils Bónda viljum benda fólki á uppruna MOM Air brandarans. Eins og öllum ætti að vera kunnugt, þá vorum það við sem föttuðum upp á þessum brandara, þegar við skreyttum fallegasta mannvirki Herjólfsdals, Vitann, með þessum hætti fyrir Þjóðhátíðina 2019 (sjá meðfylgjandi mynd). Nú hefur einhver bíræfinn pjakkur stolið þessu djóki af […]

Hvernig verður VKB villingur prestur í Noregi?

Gunnar Már Kristjánsson var vígður til prests í Stamsund kirkju í Lofoten í Noregi þann 5. janúar síðastliðinn. Gunnar er hress Eyjapeyi sem hefur alla tíð verið virkur í félagsskapnum Vinum Ketils bónda og áberandi í þeirra hópi. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Gunnar hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi? […]