Merki: Vinnslustöðin

Standa Helgi Seljan og RÚV enn við ósannindi sín um Vinnslustöðina?

Margumrætt skjal, sem kom í leitirnar hjá Verðlagsstofu skipaverðs og varðar útflutning á karfa, staðfastir svo ekki þarf um að deila að Helgi Seljan...

Hörkuveiði eftir eltingaleik við makrílinn

„Heldur brösuglega gekk hjá okkur fyrstu tvo sólarhringana. Við leituðum að makríl í Síldarsmugunni, út undir mörkum norskrar lögsögu en fundum lítið....

Vinnslustöðvarminningar gúanómálarans Hönnu Kr

Bubbi Morthens mótaði gúanórokkið sem farandverkamaður í fiskvinnslu á sínum tíma, meðal annars í Vinnslustöðinni. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir sækir á svipuð áhrifamið í röð mynda...

Vinnsla um Þjóðhátíðarhelgi í fyrsta sinn í áratugi

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar fékk áletraða, skreytta og ljúffenga köku með morgunkaffinu í dag. Á henni stóð: Takk fyrir mig. Það er heiti Þjóðhátíðarlagsins 2020 eftir...

Lítið að frétta af makrílnum

„Merki voru um breytta hegðun makríls í hafinu í fyrra en nú gerist eitthvað allt annars eðlis en við höfum upplifað áður,“ segir Sindri...

Úr gæðaeftirliti makríls áleiðis í flugvélaverkfræði

„Flugvélar hafa heillað mig lengi. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en draumurinn er einfaldlega að starfa í framtíðinni við að hanna flugvélar. Ég kann ekki...

Toppur tilverunnar að komast á hestbak eftir makrílvaktina

Hún hefur um árabil verið flokksstjóri í sölum Vinnslustöðvarinnar, þar af undanfarin fjögur ár í nýju uppsjávarvinnsluhúsi fyrirtækisins. Ingigerður Guðrún Helgadóttir á að baki...

Vélamenn og rafvirkjar leika stærra hlutverk

Makríl vertíðin er að komast á fullt skrið hjá Vinnslustöðinni eftir rólega tíð í vinnslu uppsjávarafurða. Kap, Ísleifur og Huginn hafa landað hráefni til...

Þriðja löndun úr Kap síðan makrílvertíðin hófst

„Nú liggur vel á mannskapnum. Við erum að landa úr Kap í þriðja sinn frá því makrílvertíðin hófst og  Huginn er væntanlegur til löndunar...

Málmsuða i höfn og stefnt næst á vélstjórann

„Ég fór í raunfærnimat fyrir norðan og fékk málmsuðuréttindin þannig. Upphaflega byrjaði ég í vélstjórnarnámi en hafði bara engan áhuga á því þá að...

Saltfiskur, Sverrir, Einsi kaldi og VSV

„Ég hef áður verið með saltfisk á matseðlinum en hann hreyfðist varla. Í vetur ákvað ég að prófa aftur og þá brá svo við...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X