Merki: VSV

Saltfiskmet á met ofan

Starfsfólk í saltfiskvinnslu VSV pakkaði 54 tonnum af afurðum síðastliðinn laugardag, 28. mars,  og bætti þar með met frá því í fyrri viku sem...

Aldrei verið loðnulaust tvö ár í röð

Vestmannaeyjar hafa á síðustu árum verið stærsta löndunarhöfn loðnu, en milli 2016 og 2018 voru 29% aflans landað þar, og kæmi áframhaldandi loðnubrestur því...

Stærsti hluthafinn í VSV krefst rannsóknar á eignatilfærslum tengdum Brimi hf.

Seil ehf., stærsti hluthafi í Vinnslustöðinni hf. og hluthafi í Landsbankanum hf., leggur til við aðalfund Landsbankans hf. á morgun, fimmtudaginn 4. apríl, að...

Tortóla-dylgjum vísað til föðurhúsa

Í Morgunblaðinu 29. nóvember 2018, og á mbl.is í kjölfarið, er haft eftir Magnúsi Helga Árnasyni, fyrrverandi stjórnarmanni í Vinnslustöðinni, að hann hafi sagt...

VSV býður uppá fría rútuferð á leik KR og ÍBV

VSV býður stuðningsmönnum uppá fría rútuferð á leik KR - ÍBV sem fram fer á sunnudaginn nk. kl 14:00. ÍBV mætir KR á Alvogenvelli, í evrópuslag...

„Mjög fínum makríl“ landað úr Kap VE

Í morgun var byrjað að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Þetta er fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti...

Nýjasta blaðið

26.07.2022

13. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X