Tangafólk ætlar að hittast á Tanganum á laugardaginn
17. september, 2015
Á árum 1979 til 1992 var Tanginn stærsta matvöruverslun Vestmannaeyja sem Gísli Geir Guðlaugsson stýrði af röggsemi með Sigmar Georgsson sem verslunarstjóra og �?órunni Gísladóttur á skrifstofunni. �?arna vann margt fólk sem ætlar að rifja upp gömlu góðu dagana á veitingastaðnum Tanganum núna á laugardaginn.
�?órunn og Sigmar segja að á þessum tíma hafi verið mjög gaman að vinna á Tanganum sem þá var langstærsta verslun bæjarins með upp í 60% til 70% af veltu í matvöru í bænum sem verður teljast mjög gott. Sigmar vann áður hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja. �?au eru sammála um að mikill metnaður hafi verið í rekstrinum og allir samtaka um að gera vel. �??�?að gekk vel af því að við vorum öll í þessu af lífi og sál og allir svo jákvæðir,�?? sagði �?órunn. �??�?að var alltaf reynt að brydda upp á nýjungum,�?? sagði Sigmar.
Og nú er komið að stóru stundinni. �??�?að var mjög öflugur hópur sem vann á Tanganum og fyrst við erum komin með veitingastað með sama nafni finnst okkur tilvalið að slá í smá upprifjunarkvöld. Eru allir fyrrverandi starfsmenn hvattir til að hafa samband við annað hvort okkar. �?tlum við að hittast klukkan átta, borða saman og rifja upp gömlu góðu dagana,�?? sagði �?órunn. Síminn hjá �?órunni er 891-9605 og Sigmari 864-0520.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst