Frumvarp viðskiptaráðherra sem meðal annars felur í sér að fjármálafyrirtækjum verður óheimilt að taka gjald vegna óheimils yfirdráttar á tékkareikningi eigi það sér ekki stoð í samningi var afgreitt úr annari umræði á Alþingi í gær.
Í frumvarpinu segir einnig að kostnaður vegna óheimils yfirdráttar skuli vera hóflegur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst