Stebbi Run – annasamir dagar og ögurstundir er heiti nýrrar bókar sem Óskar Þór Karlsson hefur ritað um æviminningar Stefáns Runólfssonar frá Vestmannaeyjum.
Stebbi Run var á ferð á Nesvöllum fyrir siðustu helgi þar sem hann las valda kafla úr bókinni en hann dvaldi m.a. í Keflavík á árunum 1962 – 1964 og kynntist helstu athafnamönnum þess tíma þegar lífið snerist um fiskveiðar og vinnslu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst