Byrjum á einni mynd af Kap VE 4, gamla bátnum mínum. Kolmunnaveiðar byrjuðu ekki vel hjá þeim en þeir fóru fyrir hálfum mánuði niður á Hatton-Rockall með ónýtt troll. Árangurinn var lítill sem enginn og menn ekki alveg nógu ánægðir með þetta enda vissu flestir að þessar þvottasnúrur, sem voru settar saman fyrir Ísleif VE, mundu aldrei virka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst