Besta deildin fer af stað í dag, mánudag og mæta Eyjamenn Val í fyrstu umferð á Oregovellinum. Á brattann verður að sækja fyrir Eyjamenn sem er spáð áttunda sæti á dv.is en Val öðru á eftir Breiðabliki.
Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við öll til að mæta, en leikurinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 5.
Spá Þungavigtarinnar á dv.is:
1. Breiðablik
2. Valur
3. Víkingur
4. KR
5. KA
6. FH
7. Stjarnan
8. ÍBV
9. Fram
10. Keflavík
11. Fylkir
12 HK
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst