Það hafa komið góðir kafl­ar
12. júlí, 2019
Mynd/ Óskar Pétur Friðriksson

Skip­um er að fjölga á mak­rílmiðunum suður af Vest­manna­eyj­um þessa dag­ana. Dagamun­ur er á veiðinni, góður afli hef­ur feng­ist suma daga en slak­ur aðra. Það ræðst nokkuð af veðrinu. Hug­inn VE fór fyrst­ur til mak­ríl­veiða á miðunum suður af Eyj­um, fyr­ir um hálf­um mánuði, og skip Vinnslu­stöðvar­inn­ar Kap VE og Ísleif­ur VE, hafa einnig stundað veiðarn­ar. Upp­sjáv­ar­frysti­hús Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um hef­ur verið starf­andi frá 1. júlí og unnið afla af þess­um þrem­ur skip­um.

„Þetta hef­ur gengið vel. Veiðin hef­ur verið upp og ofan, ræðst mikið af veðrinu. Það hafa komið góðir kafl­ar. Mak­ríll­inn virðist vera að tín­ast inn á svæðið,“ seg­ir Sindri Viðars­son, yf­ir­maður upp­sjáv­ar­sviðs Vinnslu­stöðvar­inn­ar í samtali við mbl.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.