Nú er biðin á enda. Þjóðhátíðarlagið 2012 er hér frumflutt. Það eru Fjallabræður og Lúðrasveit Vestmannaeyja sem flytja þjóðhátíðarlagið í ár sem heitir Þar sem hjartað slær. Forsöngvari er Sverrir Bergmann. Lagið er eftir Halldór Gunnar Pálsson og textinn eftir Magnús Þór Sigmundsson. Magnús samdi einmitt þetta lag, Ísland er land þitt, sem Fjallabræður sungu svo eftirminnilega á síðustu Þjóðhátíð.