�?essi brenna hjá ykkur er ekkert grín
18. maí, 2017
�??�?g man þegar ég var krakki að skoða ljósmyndamöppuna hennar mömmu, þar var góður kafli um sumarið sem hún vann í Eyjum, sennilega 1973 eða 1974. �?essi kafli fannst mér mest spennandi. Hún var brosandi á öllum myndum, einhver með kassagítar og greinilega geggjað stuð,�?? segir �?rn Elías Guðmundsson, öðru nafn Mugison, þegar hann er spurður um það hvort hann hafi einhverja tengingu við Eyjarnar. �??�?ær fóru nokkrar saman að vinna í fiski eitt sumarið og skemmtu sér greinilega rosalega vel. �?g spurði mömmu oft út í þessar myndir.�??
Mugison er Vestfirðingur eins og flestir vita og með sterka tengingu við aðal atvinnuveg þjóðarinnar í gegnum aldirnar, sjávarútveginn. �??�?egar ég var unglingur fór ég á sjóinn með pabba og við stoppuðum til að ná í olíu á dallinn í Eyjum, ég var mjög sjóveikur og langaði að verða eftir, ótrúleg innsigling, klettarnir og fuglar, allt svo tignalegt.�??
Bauð á tónleika 2011
Mugison hefur nokkrum sinnum komið fram í Eyjum og það var auðvitað eftirminnilegt þegar hann bauð okkur Eyjamönnum upp á fría tónleika síðla árs 2011. Um það og það sem eftir fylgdi segir hann: �??�?g hef spilað alltof sjaldan í Eyjum, kom fyrst með rokkbandið 2007, svo kom ég aftur 2011 og þá var stappað í Höllinni, minnir að það hafi verið 850 manns, þvílíkar móttökur og í kjölfarið var mér boðið að spila á �?jóðhátíð 2012. �?að var upplifun, þessi brenna hjá ykkur er ekkert grín. Vá!�??
En Mugison og hans félagar hafa ýmislegt brallað og meðal annars fóru þeir hringferð um landið og það nokkuð óvenjulega og komu við í Eyjum. �??Síðast kom ég með Áhöfninni á Húna þegar við fórum hring um landið sjóðleiðina til styrktar Björgunarsveitunum. �?g, Jónas Sig, �?mar og Lára Rúnars. �?g man að við vorum veðurteppt á Reyðarfirði, sem er ótrúlegt í júlí mánuði, og komum degi of seint til Vestmannaeyja. �?að var geggjað að syngja Ljósvíkinginn á bryggjunni með Lúðrasveit Vestmannaeyja. Flott mæting þrátt fyrir rigningu og smá kulda.�??
Ný plata
En hvað skildi nú verða í boði í Höllinni á föstudagskvöldið? �??Við spilum lög af nýju plötunni Enjoy og svo bara best off stöff sem við leikum okkur með. Rósa Sveinsdóttir er nýjasti og mest töff meðlimur hljómsveitarinnar, hún spilar á sjúklega stóran saxófón og raddar einsog ég veit ekki hvað, hún hefur ekki komið með okkur áður til Eyja.
Hljómsveitin er í fantagóðu formi þessa dagana, allir búnir að ná sér eftir veturinn og komnir í sumarfíling,�?? segir þessi einstaki og ljúfi listamaður að lokum. �?að er óhætt að hvetja Eyjamenn til að fjölmenna og þakka honum þannig fyrir síðustu tónleika, sem hann bauð Eyjamönnum á og upplifa allt það frábæra efni sem hefur komið frá honum síðan síðast og að sjálfsögðu brot af því besta frá hans litríka ferli.
Tónleikarnir í Höllinni í Eyjum verða föstudagskvöldið 19. maí. Miðasala er á tix.is. Einnig er forsala í Tvistinum hér í Eyjum. �?að er óhætt að mæla með tónleikum þessa ljúfa og frábæra listamanns, sem er með valinn mann í hverju rúmi sem ásamt honum sjálfum, gefa allt í hverja tónleika og það borgar sig að kaupa miða í forsölu, því það er ódýrara.
Höllin opnar klukkan 21.00 en tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Einsi Kaldi ætlar að bjóða upp á sérstakan tónleikaborgara á 2.500 kall fyrir tónleikana og þá opnar húsið kl. 20.00 fyrir þá sem vilja nýta sér það. Borða- og matarpantanir hjá Tótu í síma 846-4086.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.