Enn og aftur er ferð Herjólfs til Landeyjahafnar felld niður. Þrátt fyrir fjögurra mánaða stopp er enn nánast allt við það sama. Svo virðist vera sem gagnlítið dæluskip hafi verið fengið, sem afkastar ekki neinu. Hver tók þessa ákvörðun?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst