Í kvöld fór fram framboðsfundur í Höllinni. Að fundinum stóðu Vestmannaeyjabær, Eyjafréttir og Tígull. Í pallborði voru fulltrúar allra framboða sem bjóða fram í Suðurkjördæmi. Á annað hundruð Eyjamenn mættu á fundinn og var spurningum beint til frambjóðenda frá skipuleggjendum fundarins og úr sal. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða.
Fundarmenn gera þá lágmarkskröfu til Alþingis að tryggja það að ríkið muni sjá til þess að grunninnviðir í Vestmannaeyjum verði tryggðir.
Til að tryggja ofangreint þarf ríkið að:
Hér að neðan má sjá upptöku og myndasyrpu frá fundinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst