Þingmenn Suðurkjördæmis, sem auglýst var eftir í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu, eru komnir í leitirnar og ætla að funda með bæjarfulltrúum í Vestmannaeyjum og íbúum sem vilja stuðla að bættum samgöngum til og frá Eyjum eftir helgi. Fundurinn verður lokaður. Þetta kemur fram á www.mbl.is.