Fólki er bent á að nýta bílastæði við Íþróttamiðstöðina yfir daginn. �?aðan og þangað verður boðið upp á fríar sætaferðir sem hér segir:
Föstudagur: 13:45 og 14:15 í Dalinn
17:00 og 17:30 úr Dalnum
Laug og sun: 14:15 og 14:45 í Dalinn
16:30 og 17:00 úr Dalnum
Minni bíll merktur ÍBV verður einnig í boði fyrir fólk sem á erfitt með gang og fer innar í Dalinn. Athugið að nauðsynlegt er að hafa sótt armband til að nýta þessa þjónustu.