�?jóðhátíðin besta bæjarhátíðin
5. september, 2015
Í sumar stóð �?lgerðin Egill Skallagrímsson sem framleiðir m.a. Floridanasafan vinsæla, fyrir sumarleik þar sem þátttakendur áttu að velja bestu bæjarhátíðina. Niðurstaðan í þessum sumarleik var sú að �?jóðhátíðin valin sú besta.
Á myndinni eru Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags að taka við viðurkenningunni úr hendi Mörtu Bjarkar Marteinsdóttur, starfsmanni �?lgerðarinnar.
�?ótt hér sé um skemmtilegan leik að ræða en ekki faglega skoðanakönnun, er niðurstaðan samt kærkomin fyrir ÍBV íþróttafélag, sem stendur fyrir �?jóðhátíðinni. Hart var sótt að �?jóðhátíðinni bæði fyrir og eftir hana svo mörgum ofbauð. Niðurstaðan í þessum sumarleik �?lgerðarinnar sýnir að ekki eru allir sammála þeim fúlu röddum sem hafa sig helst í frammi í þeim fjölmiðlum gera út á neikvæðni.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst