Næsta málstofa LbhÍ verður mánudaginn 15. desember kl. 15:00 á Keldnaholti í Reykjavík.
Þar flytur Bjarni Guðmundsson prófessor og forstöðumaður Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri erindi sem hann nefnir Þjóðlegur fróðleikur á fengitíð / Um mótun og flæði hugmynda að nýsköpun íslenskra búhátta. LbhÍ eru haldnar tvisvar í mánuði. Þær eru öllum opnar og aðgangur ókeypis. Málstofurnar eru einnig sendar út á veraldarvefnum frá heimasíðu Landbúnaðarháskólans
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst