�?óra Arnórsdóttir fundar í Eyjum á þriðjudagskvöld
11. júní, 2012
Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi, býður Eyjamönnum til opins fundar í Akóges á morgun, þriðudaginn 12. júní kl. 20.00. Þar mun hún kynna áherslur sínar í forsetakjörinu, – sína sýn á embætttið og svara spurningum sem brenna á gestum.