�?órarinn Ingi lagði upp mark í jafntefli Sarpsborg 08
26. mars, 2013
Þórarinn Ingi Valdimarsson lagði upp mark Sarpsborg 08 sem gerði jafntefli í gær gegn Follo í æfingaleik norsku liðanna. Þórarinn Ingi lék allan leikinn en hlé er á norsku deildinni vegna landsleikjavikunnar. Guðmundur Þórarinsson var hins vegar fjarri góðu gamni en þetta kemur fram á Fótbolti.net.