Þórhildur Ólafsdóttir, knattspyrnukona í ÍBV hefur verið valin í átján manna hóp íslenska landsliðsins skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM sem fer í Hvíta-Rússlandi og hefst á mánudaginn. Auk Þórhildar, eru þrjár aðrar stelpur sem léku með yngri flokkum ÍBV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst