Stelpurnar sækja Val heim
30. apríl, 2024
sunna_ibv_kv_valur_opf_2023
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Þriðji leikur Vals og ÍBV í undanúrslita-einvígi Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikið er að Hlíðarenda.

Eyjaliðið með vindinn í fangið. Staðan 2-0 í einvíginu og því verður ÍBV að sigra í kvöld ef liðið ætlar sér lengra í keppninni. Hópferð er með 17:00 ferð Herjólfs og til baka 23:15 og má nálgast frekari upplýsingar á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.40 og er hann í beinni á Sjónvarpi Símans.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst