Þrír brasilískir leikmenn hafa æft með knattspyrnuliði ÍBV undanfarið. Búið er að gera reynslusamning við leikmennina í mánuð og að honum liðnum verður tekin ákvörðun um hvort samið verði við þá. Alexandre da Silva Cerdeira er 27 ára sóknarmaður sem var m.a. í herbúðum Vasco de Gama, skoska úrvalsdeildarliðsins Dundee og var fastamaður í liði þeirra áður en hann meiddist.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst