�?rír Eyjamenn á framboðslista Vöku
28. janúar, 2016
Nú fer senn að líða að stúdentaráðskosningum við Háskóla Íslands en þær fara fram 3. og 4. febrúar næstkomandi. Á framboðslista Vöku – félagi lýðræðissinnaðra stúdenta má finna þrjá Vestmannaeyinga.
�?að eru þau: Selma Jónsdóttir sem er í 5. sæti á Heilbrigðisvísindasviði. Gabríela Markúsdóttir varamaður á Félagsvísindasviði og Sindri Freyr Guðjónsson varamaður á Félagsvísindasviði.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst