Laugardaginn 22.september og sunnudaginn 23.september næstkomandi mun fara fram landsliðsúrtak fyrir drengi fædda 1992. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Þrír leikmenn frá okkur voru valdir í þennan 30 manna æfingahóp en það eru þeir Kristján Tómasson, Ólafur Sigurðsson og Teitur Guðbjörnsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst