Síðustu misseri hefur svartur sportbíll stundað hraðakstur á götum bæjarins Strembugatan virðist vera leiksvæði hans, hann er örugglega langt á öðru hundraðinu alla leið að flugvelli. Hann stundar þennan hraðakstur upp Strembugötu oft á dag. Í gærkvöldi var hann í kappakstri við rauðan sportbíl upp Strembugötu. Ég veit að kvartað hefur verið til lögreglunna og hún hefur talað við ökumann. Þeir virðast ekki ná honum vegna þess að hann er líklega með radarvara í bílnum!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst