SAFT, vakningarverkefni Heimilis og skóla um jákvæða og örugga netnotkun barna og unglinga á Netinu og tengdum miðlum, stendur fyrir opnum málþingum um allt land í apríl og maí í samstarfi við Vodafone. Þingið verður haldið í Vestmannaeyjum á morgun, miðvikudag en þingið fer fram í fundarsal Hamarsskóla og hefst klukkan 20.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst