Védís Guðmundsdóttir, tónlistarkennari við Tónlistarskóla Vestmannaeyja efnir til nemendatónleika í Safnaðarheimilinu í kvöld, föstudag. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 en þetta eru fyrstu tónleikarnir í Eyjum þar sem eingöngu er leikið á eitt hljóðfæri.