Mbl.is greindi frá því nú fyrir stundu, að tilkynnt hafi verið um kynferðisbrot til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um hádegisbil á laugardag. �?egar mbl.is náði í Páleyju Borgþórsdóttur lögreglustjóra í dag, mánudag sagðist hún ekki getað gefið aðrar upplýsingar en þær að málið væri í rannsókn.