Tilkynnt um eld i húsi og drengir kveikja í rusli
12. júní, 2007

Sama dag var tilkynnt um þrjá drengi sem voru að kveikja í bréfarusli við söluturninn Toppinn.Vitað var hverjir drengirnir voru og var rætt við þá og foreldra þeirra.Einn drengjanna hafði nýlega komið við sögu lögreglu en hann var annar þeirra sem kveikti eld í porti þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjabæjar (Áhaldahúsinu) fyrir stuttu Vill lögregla árétta við foreldra að ræða við börn sín um hættu sem getur skapast ef þau fikta með eld.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst