Tímaáætlanir staðist vel í nýrri áætlun

Herjólfur flutti 68.094 farþega í júní sem er 539 farþegum minna en fluttir voru í júní árið áður, segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs. Hann segir jafnframt að fluttir hafa verið 181.702 farþegar fyrstu sex mánuði ársins sem er 3% aukning frá árinu áður. „Átta ferða siglingaáætlun hófst 1. júlí og hefur gengið vel að … Halda áfram að lesa: Tímaáætlanir staðist vel í nýrri áætlun