Tíndi seiði og síli af fót­bolta­vell­in­um
9. október, 2015
Síðdeg­is í gær höfðu borist 3.557 lundapysj­ur í vigt­un hjá pysj­u­eft­ir­lit­inu í Sæheim­um í Vest­manna­eyj­um. Farið er að draga úr pysju­straumn­um.
�?rn Hilm­is­son, starfsmaður Sæheima og ör­ygg­is­stjóri á Há­steinsvelli, þurfti að tína sandsíli og sæ­veslu­seiði af vell­in­um fyr­ir leik ÍBV og ÍA sl. laug­ar­dag.
Lund­ar höfðu misst þau á völl­inn. �?eir bera enn æti í pysj­ur sín­ar og því get­ur sú von ræst að tvö­falt fleiri lundapysj­ur ber­ist í ár til pysj­u­eft­ir­lits­ins en árið 2012 þegar þær voru 1.830, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Mbl.is greindi frá.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst