Tíu stúlkur taka þátt í keppninni í ár
24. maí, 2007

Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá og svo mun Kántrýsveitin Klafar skemmta fólki langt fram á nótt. Hana skipa Birgir Nielsen og Herbert úr Skítamóral, Leifur úr OFL, Mummi úr Sóma og Maggi úr Oxford.

Á myndinni eru níu af tíu stúlkum. Efsta röð frá vinstri, Tanja Tómasdóttir, Anna Ester �?ttarsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Birgit Rós Becker, Kristín Ella �?marsdóttir, Rakel �?sk Guðmundsdóttir, Erna Sif Sveinsdóttir, �?óra Sif Kristinsdóttir og Brynja �?órðardóttir. Á myndina vantar �?nnu Maríu Halldórsdóttur en hún var erlendis.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst