Veðurguðirnir hafa svo sannarlega leikið við þátttakendur og áhorfendur TM mótsins sem lýkur í dag í Eyjum. Það geislaði gleðin úr andlitum stelpnanna hvert sem litið var. Halldór B. Halldórsson tók saman skemmtilegt myndband frá mótinu sem sjá má hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst