Töðugjöld, sem haldin voru í Rangárþingi ytra, bæði í Þykkvabæ og á Hellu um síðustu helgi fóru þau vel fram að mati lögreglunnar á Hvolsvelli. Nokkuð var af fólki á báðum stöðum og var lögreglan með nokkurn viðbúnað vegna þessa, en um 200 ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni og kannað með ástand þeirra, bæði á föstudags- og laugardagskvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst