Sjómannadagsbjórinn Togarinn var í gær valin bjór ársins 2016 á bjórhátíðinni á Hólum. Félagarnir í Brothers brewery brugguðu þennan dag í tilefni af sjómannadagshelgin. Strákarnir voru vonum sáttir með árangurinn enda ekki á hverjum degi sem Vestmannaeyskur bjór er valin sá besti á landinu. Við óskum peyjunum að sjálfsögðu innilega til hamingju með þennan flotta titil.