Eftirtaldir hafa gefið kost á sér:
Bjarni Harðarson, í 2. sæti, bóksali, Árborg, 45 ára
Björn Bjarndal Jónsson, í 2. sæti, skógarverkfræðingur, Árborg, 54 ára
Brynja Lind Sævarsdóttir, í 4. sæti, flugöryggismaður, Reykjanesbæ, 31 árs
Elsa Ingjaldsdóttir, í 3. sæti, framkvæmdastjóri, Árborg, 40 ára
Eygló Harðardóttir, í 2. sæti, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum, 34 ára
Gissur Jónsson, í 4.-6. sæti, grunnskólakennari, Árborg, 30 ára
Guðni Ágústsson, í 1. sæti, landbúnaðarráðherra, Árborg, 57 ára
Guðni Sighvatsson, í 3.-4. sæti, nemi í íþróttafræðum, Hellu, 26 ára
Hjálmar Árnason, í 1. sæti, alþingismaður, Reykjanesbæ, 56 ára
Kjartan Lárusson, í 3. sæti, sauðfjárbóndi og nemi, Bláskógabyggð, 51 árs
Lilja Hrund Harðardóttir, í 5.-6. sæti, framkvæmdastjóri-Nuddari, Höfn, 34 ára
�?lafur Elvar Júlíusson, í 5.-6. sæti, byggingatæknifræðingur, Hellu, 48 ára
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst