Tonny í viðtali á heimasíðu FIFA
27. ágúst, 2013
Miðjumaðurinn sterki, Tonny Mawejje er í viðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins, www.fifa.com. Tonny ræðir þar bæði um góðan árangur úganska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins og um veru sína hjá ÍBV. „Fyrirliði landsliðsins, Andrew Mwesigwa lék með ÍBV og hann sannfærði þjálfarann um að koma til Úganda í sumarfrí. Á sama tíma var mót í gangi, CECAFA mótið [knattspyrnumót landsliða í mið-Afríku] og hann sá mig spila með landsliðinu,“ sagði Tonny en það var Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV og núverandi aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sem fékk Tonny til að ganga í raðir ÍBV.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst