�?jóðhátíð er einstakur heimsviðburður. Samfélagshátíð sem dregur fram gleðina samkenndina og væntumþykjuna í fólki.
�?g segi að þú hafir samt ekki upplifað alvöru �?jóðhátíð nema þú hafir prufað að upplifa hana í hvítu tjöldunum og þá með heimamönnum í undirbúningi og gleði frá miðvikudegi til sunnudags. �?að er samt erfitt að lýsa þjóðhátíð, vegna þess að hún er töfrum líkust. Hvítu tjöldin, fjölskyldan, vinir, brekkan, barnadagskrá, búningarnir, maturinn, þjóðhátíðarblaðið, undirbúningurinn, gufan fm o.s. frv.
Gleðilega þjóðhátíð!
Trausti.