Slit urðu á ljósleiðara frá landi út til Vestmannaeyja sem veldur truflunum á farsíma- og netsambandi. Varasamband er komið á og unnið er að viðgerð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst