Fæðingardagur: 3. júlí 1988.
Fjölskylduhagir: �?g er einhleyp.
Foreldrar: Jóna Kristbjörg Hafsteinsdóttir og Guðmundur Hansson.
Systkini: Hafsteinn Már , Anna María og Sigríður Emma
Heimili: Spóarimi 11, Selfossi.
Skólaganga: Er á listnámsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurlands og lýk stúdentsprófi næsta vor.
Helstu áhugamál: Listir og menning, hönnun og tónlist.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Seyðisfjörður.
En erlendis: Spánn.
Hvaða hlutar í eigu þinni gætir þú síst verið án: Farsímans.
Uppáhalds listamaður: �?eir eru svo rosalega margir að get ekki nefnt einhvern einn.
Uppáhalds bók: Grafarþögn eftir Arnald Indriðason
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Desperate Housewifes.
Á hvað trúir þú: Guð og sjálfan mig.
Hvað er best og hvað er verst í fari þínu: �?g er mjög samviskusöm og hjálpsöm en get verið feimin.
En í fari annarra: �?að besta í fari annarra er hreinskilni og jákvæðni. En ég þoli ekki þegar fólk sér bara neikvæðu hliðarnar á öllu og er óstundvíst.
Ef þú þyrftir að syngja í Kareókí hvaða lag mundir þú velja: I will Survive með Gloriu Gaynor.
Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: �?g er hrikalega hrædd við randaflugur og geitunga.
Eftirminnilegasta atvik í lífinu: Seinasta utanlandsferð með vinunum þegar við fórum til Mallorca það var rosalega gaman
Eftirminnilegast úr æsku: �?egar ég vann utanlandsferð á bingói með pabba
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: �?ví ég held að hún sé mjög þroskandi og rosalega skemmtileg. Einnig held ég að ég læri margt nýtt sem á eftir að koma mér til góðra nota.
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: �?g hefði viljað vera uppi á 17. – 18. öld því konurnar gengu alltaf í svo flottum kjólum og húsin voru svo flott á því tímabili.
Lífsmottó: Hver er sinnar gæfusmiður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst