Landsnet hf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna háspennulína frá Hellisheiði að Straumsvík og liggur tillagan frammi til kynningar hjá Skipulagsstofnun. Allir hafa rétt til að kynna sér tillöguna og leggja fram skriflegar athugasemdir en athugasemdafrestur rennur út 1. febrúar næstkomandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst