Um miðjan ágústmánuð 2015 var starf framkvæmdastjóra fjármála hjá HSU auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 6. september 2015.
Framkvæmdastjóri fjármála er yfirmaður rekstrarsviðs og ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi, eignum og tækjarekstri. Staðan tilheyrir framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra.
Skipað verður í starfið frá og með 15. október eða eftir nánara samkomulagi. Alls sóttu 20 einstaklingar um starfið. �?au eru:
Andri �?lfarsson
Ari Sigurðsson
Bjarni H. Ásbjörnsson
Bjarni Kr. Grímsson
Björn Steinar Pálmason
Brynjar �?órsson
Dagbjört Hannesdóttir
Guðmundur Guðbjörnsson
Guðmundur �?rn Sverrisson
Gunnar Ingi Hjartarson
Helga Jóhannesdóttir
Hinrik Fjeldsted
Inga �?sk Jónsdóttir
Ingunn Guðmundsdóttir
Kristín Traustadóttir
Matthías Einarsson
Oddgeir Reynisson
Sigurður �?órarinsson
Sylvía Karen Heimisdóttir
�?orsteinn Fr. Sigurðsson