Tvennt flutt á slysadeild
21. janúar, 2007

Tvennt var flutt á slysadeild í Reykjavík um miðjan dag í gær eftir að hafa fallið af vélsleða skammt ofan við skíðaskálann í Hveradölum. Ekki var vitað um meiðsli viðkomandi síðdegis í gær.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst