Tvö flugslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli
10. ágúst, 2007

Tvö flugslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli í síðustu viku. Annað við Múlakot en þar hlekktist tveggja hreyfla flugvél á. Engin slys urðu á mönnum. Hitt slysið var í Nýadal á Sprengisandsleið en þar var um erlenda flugvél að ræða með fjórum mönnum af erlendu bergi brotnu.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst