Tvö dæluskip að störfum í Landeyjahöfn
2. apríl, 2012
Nú er róið að því öllum árum að opna Landeyjahöfn. Aðstæður til dýpkunar eru ákjósanlegar og hafa verið góðar síðustu daga. Tvö dæluskip eru við dýpkunarframkvæmdir við Landeyjahöfn, Skandia og Sóley en ekki er líklegt að það náist fullnægjandi dýpi fyrir Herjólf fyrir páska, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Siglingastofnun. Hins vegar er það í skoðun að sigla í Landeyjahöfn við fyrsta tækifæri, jafnvel fyrir páska en það ætti að skýrast á morgun hvort af því verður.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst