Tvö nauðgunarmál í Eyjum upplýst
29. ágúst, 2012
Tvö af þremur nauðgunarmálum, sem kærð voru á þjóðhátíð um verslunarmannahelgina, eru upplýst en ekki hefur verið gefin út ákæra á hendur árásarmönnunum að sögn Odds Árnasonar, yfirlögregluþjóns á Selfossi.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst