Kristján Már Unnarsson, fréttamaður mun næsta sunnudag fjalla um eldgosið í Heimaey 1973, í þætti sínum Um land allt á Stöð 2. Umfjöllunin verður í næstu þáttum en í ár eru 40 ár liðin frá eldgosinu en þættirnir eru allir sýndir í opinni dagskrá, strax á eftir fréttum alla sunnudaga.